Jólatónleikar Samkórs Reykjavíkur

Sunnudaginn 10.desember verður Samkór Reykjavíkur með jólatónleika hér í kirkjunni kl. 16.00.

Sunnudaginn 10.desember verður Samkór Reykjavíkur með jólatónleika hér í kirkjunni kl. 16.00. Á dagskrá eru jólalög úr ýmsum áttum. Stjórnandi kórsins er John Gear.

Verð er 1300 kr og eru kaffi og smákökur í boði kórsins eftir tónleikana.

By | 2006-12-08T09:48:26+00:00 8. desember 2006 | 09:48|