Guðsþjónusta og sunnudagskóli 23.september

Sunnudaginn 23.september, sem er 16.sunnudagur eftir þrenningar hátíð, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina, syngur og leiðir almennan safnaðarsöng.

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma.

Sunnudaginn 23.september verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina, syngur og leiðir almennan safnaðarsöng.

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Biblíusaga dagsins, söngur og kirkjubrúðurnar. Umsjón hafa Ingvi Örn Þorsteinsson og Sigríður Stefánsdóttir.

Kaffi og djús eftir messu

Verið velkomin

By | 2007-09-18T12:48:52+00:00 18. september 2007 | 12:48|