Sunnudagurinn 30. mars

Fermingarmessa kl. 14. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti og söngstjóri Guðný Einarsdóttir. Kór kirkjunnar syngur. Fermd verða börn úr Hólabrekkuskóla.

Sunnudagaskóli í umsjá Ragnhildar Ásgeirsdóttur, djákna kl. 11.

By | 2008-03-27T10:22:55+00:00 27. mars 2008 | 10:22|