Kirkjustarf í júlí

Vegna sumarleyfa starfsfólks verður reglulegt helgihald ekki í kirkjunni í júlí. Prestar kirkjunnar verða hins vegar á vakt og sinna umbeðnum verkum. Kirkjan er opin til afnota fyrir athafnir eins og skírnir, giftingar og útfarir eins og venjulega.

Bent er á helgihald í nágrannakirkjum okkar þennan tíma.

By | 2008-07-02T22:39:02+00:00 2. júlí 2008 | 22:39|