Í hendi Guðs – Æskulýðsdagurinn

Sunnudaginn 1.mars er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar en sá dagur er sérstaklega tileinkaður börnum og ungu fólki í krikjunni og fjölskyldum þeirra. Í ár er yfirskriftin Í hendi Guðs. Þann dag verður messa kl. 11.00.

Sunnudaginn 1.mars er æskulýðsdagur Þjóðkirkjunnar, þann dag verður messa kl. 11. Æskulýðsdagurinn er sérstaklega tileinkaður börnum og ungu fólki í krikjunni og fjölskyldum þeirra. Í ár er yfirskriftin Í hendi Guðs. Sr. Svavar Stefánsson og sr. Þórhildur Ólafs leiða stundina. Börn úr starfi kirkjunnar taka virkan þátt í messunni með Sigríði Rún æskulýðsfulltrúa og leiðtogum úr barnastarfinu. Stelpurnar í Litrófinu sýna dans og syngja, undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur. Organisti er Guðný Einarsdóttir.

Boðið er upp á kaffi og djús eftir stundina.

By | 2009-02-24T11:55:08+00:00 24. febrúar 2009 | 11:55|