Á uppstigningardag 21. maí verður farið í heimsókn í Hafnarfjarðarkirkju. Farið verður með rútu frá kirkjunni kl. 13.30. Skráning í síma 557 3280.