Kirkjustarf í júlí

Nú í júlí verður ekki reglulegt helgihald á sunnudögum í kirkjunni. Er vísað á nágrannakirkjur. Hins vegar er kirkjan opin til athafna og sr. Svavar Stefánsson verður við sín störf þennan mánuð. Vinsamlegast hringið í síma kirkjunnar, 557-3280 eða síma hans 860-2266 ef þið þurfið á þjónustu að aðstoð að halda.

Minnt er á „Sumartóna í Elliðaárdal“ sem er glæsileg tónlistarhátíð í Fella- og Hólakirkju á fimmtudagskvöldum í júlí. Sjá nánar á slóðinni:  http://sumartonar.wordpress.comVerið velkomin!

By | 2009-06-30T14:09:48+00:00 30. júní 2009 | 14:09|