Í Fella-og Hólakirkju skemmtilegt og fjölbreytt tónlistarstarf fyrir börn á aldrinum 8-15 ára. Áhersla er lögð á söng, leiklist, dans og hinar ýmsu listgreinar. Börnin fá þjálfun í að koma fram og taka þátt í skapandi starfi.

Æfingar Litrófs fyrir 3. – 7. bekk eru á miðvikudögum kl. 16.00.

Æfingar Litrófs fyrir 7. – 10. bekk eru á miðvikudögum kl. 17:00

Umsjón með starfinu hafa Sólveig Anna Aradóttir og Örn Ýmis Arason

Litrófsstelpurnar halda úti BLOGGSÍÐU þar sem hægt er að fylgjast með starfinu.
Hér má sjá myndbönd med lögum af disknum Syngur af hjarta englahjörð.
Aðfangadagskvöld
Hvít-rauð jól