Kveðjuguðsþjónusta séra  Svavars Stefánssonar verður sunnudaginn 28. Ágúst kl. 11. Kór kirkjunnar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Núverandi og fyrrverandi starfsfólk kirkjunnar tekur þátt í guðsþjónustunni. Hildur Björk Svavarsdóttir og og Sævar Breki Einarsson leika á flautu og básunu. Eftir guðsþjónustu verður boðið upp á léttar veitingar í safnaðarsal kirkjunnar.

Sr. Svavar, sóknarnefnd og starfsfólk Fella-og Hólabrekkusóknar þættu gaman að sjá sem flesta koma til guðsþjónustunnar svo að hann fái að þakka fyrir góð ár og samskipti í kirkjunni.

Verið hjartanlega Vekomin!IMG_1279