Eldri borgarastarf þriðjudaginn 18. okt

Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Gestur okkar í dag er Þórdís Gísladóttir hún ræðir við okkur um heilsueflingu.

Fastir liðir á sínum stað. Eigum góða samveru saman.

Hlökkum til að sjá ykkurIMG_0090

By | 2017-02-02T13:01:56+00:00 16. október 2016 | 21:28|