Guðsþjónusta sunnudaginn 23. október kl. 11 sem er 22. sunnudagur eftir þrenningarhátíð

Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson þjónar og predikar. Organisti Hilmar Örn Agnarsson. Kirkjukórinn syngur ásamt söngnemum úr söngskóla Reykjavíkur. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Molasopi og djús eftir stundina.

Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Péturs, Írisar og Ástu.

IMG_9801Verið hjartanlega velkomin.

By | 2017-02-02T13:01:56+00:00 19. október 2016 | 11:22|