Sunnudaginn 20. ágúst verður helgistund kl. 20:00. Kristín Kristjánsdóttir djákni sér um stundina ásamt Arnhildi Valgarðsdóttur organista. Ágústa Dómhildur spilar á fiðlu og Hákon Hákonarson spilar á gítar.

Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Verið velkomin Kaffisopi eftir stundina