Sunnudaginn 10. september verður messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Jóhönnu F. Björnsdóttur, meðhjálpara. Kór kirkjunnar leiðir almennan söng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Pétur, Ásta og Kristín Gyða verða með sunnudagaskólann að venju!