Eldriborgarastarf þriðjudaginn 30. október

Kyrrðarstund kl. 12:00 súpa og brauð eftir stundina. Gestur okkar í dag er Sigurjón Árni Eyjólfsson sem spilar á saxafón og segir sögur. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag. 

By | 2018-10-29T11:40:54+00:00 29. október 2018 | 11:40|