Félagsstarf eldriborgara þriðjudaginn 20. nóvember

Kyrrðarstund kl. 12:00 Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði.

það er alltaf mikið fjör þegar Magga og félagar frá Logy koma í heimsókn.

Fataverslunin Logy mætir á með nýjustu fötin í haustlínunni hjá sér. Tilvalið tækifæri að versla jólafötin. Við spilum, spjöllum, prjónum og eigum góða samveru.

kaffið okkar góða kl. 15:00 og fyrirbænastund í lokinn. 

Allir velkomnir

By | 2018-11-18T20:00:04+00:00 18. nóvember 2018 | 20:00|