Árlegt Aðventukvöld Fella-og Hólakirkju, fyrsta sunnudag í aðventu 2. desember

Aðventukvöld Fella og Hólakirkju kl. 20. Ræðumaður Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra. Tónlistadagskrá í höndum kirkjukórs og organista. Einleikur á klarinett Grímur Helgason. Einsöngur Inga Backman, Kristín R Sigurðardóttir og Hulda Jónsdóttir.

Súkkulaði og smákökur eftir stundina.

Verið hjartanlega velkomin.

 

Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Mörtu, Ásgeirs og sr. Jóns Ómars, söngur og gleði og við ætlum að skreyta piparkökur.

 

By | 2018-11-27T10:04:46+00:00 27. nóvember 2018 | 10:04|