Föstudaginn 30. nóvember er síðasta karlakaffi okkar á þessu ári.

Við bjóðum upp á kaffi og vínabrauð, spjall og góða samveru. 

Láttu sjá þig við tökum hlýlega á móti ykkur.

Starfsfólk Fella- og Hólakirkju