Fjölskyldumessa sunnudaginn 13. janúar kl. 11:00

Fjölskyldumessa kl. 11:00 í umsjá Sr. Jóns Ómars Gunnarssonar, Mörtu og Ásgeiri. Það verður söngur og gleði í fyrstu fjölskyldumessu ársins.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kaffisopi og djús eftir stundina.

By | 2019-01-10T10:17:32+00:00 10. janúar 2019 | 10:17|