KarlaKaffi 

Föstudaginn 22. febrúar frá kl. 10-11.30

Má bjóða þér í kaffi og vínabrauð, spjall og samveru.

Gestur okkar að þessu sinni er Halldór Blöndal, fyrrverandi ráðherra og forseti Alþingis

Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur

Fella-og Hólakirkja, Hólabergi 88, 111 Rvk