Við byrjum daginn með kyrrðarstund kl. 12 síðan fögnum við sprengideginum með því að gæða okkur á baunasúpu og saltkjöt. Þorvaldur kemur með harmónikkuna og við syngjum saman og höfum gaman.

Verið velkomin