Fréttir

Helgihald Páskanna

Helgihald páskanna í Fella-og Hólakirkju   apríl Pálmasunnudagur kl. 11                  Fermingarmessa Prestar kirkjunnar þjóna og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.   apríl Skírdagur kl. 11                                Fermingarmessa Prestar kirkjunnar þjóna og kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu.   apríl [...]

By |2019-04-14T10:42:53+00:0014. apríl 2019 | 10:42|

Fermingamessa kl. 11:00 sunnudaginn 7. apríl

Fermingamessa kl. 11:00. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór kirkjunnar syngja undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Matthías Stefánsson spilar á fiðlu. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Verið hjartanlega velkomin. Sunnudagaskóli á sama tíma.

By |2019-04-02T09:01:43+00:002. apríl 2019 | 09:01|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 2. apríl

Við byrjum að venju með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista síðan er boðið upp á súpa og brauð á vægu verði. Sigurbjörn Þorkelsson rithöfundur og ljóðskáld er gestur okkar í dag. Hefðbundið starf að öðruleyti. Allir eru velkomnir, hlökkum til að sjá ykkur.

By |2019-03-31T09:49:02+00:0031. mars 2019 | 09:48|

Karlakaffi föstudag 29. mars kl. 10-11:30

Velkomin í kaffi og vínabrauð frá kl. 10 – 11:30 Gestur okkar er Sr. Hjálmar Jónsson hann hefur frá mörgu skemmtilegu að segja úr pólitíkinni, lífshlaupinu og úr Skagafirði. Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur

By |2019-03-26T09:20:55+00:0026. mars 2019 | 09:19|

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 31. mars kl. 11:00

Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kristín Lárusdóttir leikur á selló. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi og djús eftir stundina. Verið velkomin

By |2019-03-26T09:13:40+00:0026. mars 2019 | 09:13|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 26. mars

Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Boðið upp á súpu og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagstarfið byrjar kl. 13:00 Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson fjallar um Hamingjuna. Spilum, prjónum, spjöllum og eigum góða samveru saman. Hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Allir eru velkomnir.

By |2019-03-24T09:58:05+00:0024. mars 2019 | 09:58|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 24. mars kl. 11

Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar, kór kirkjunnar syngur undir stjórn Matthíasar Harðarsonar. Sunnudagaskóli á sama tíma, í umsjá Mörtu og Ásgeirs. Kaffi og djús eftir stundina. Meðhjálpari, Jóhanna Freyja Björnsdóttir Verið velkomin

By |2019-03-19T10:35:24+00:0019. mars 2019 | 10:35|

Aðalfundur Fella- og Hólasóknar

Aðalfundur Fella- og Hólasóknar Fundurinn verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 2. apríl 2019 kl. 17.30. Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf. Starfsskýrslur og starfsáætlanir um safnaðarstarfið kynntar. Reikningar kirkjunnar fyrir liðið ár og fjárhagsáætlun þessa árs lögð fram til samþykktar Önnur mál   Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í [...]

By |2019-03-19T10:31:13+00:0019. mars 2019 | 10:31|