Sumarforsíða2023-10-30T15:07:55+00:00

Aðalsafnaðarfundur þann 9. apríl n.k. kl. 17:30

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar verður haldinn í safnaðarsal Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 9. apríl og hefst kl. 17:30. Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf og önnur mál. Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í Fella- og Hólahverfum í Reykjavík og eru skráðir í þjóðkirkjuna. Verið velkomin og takið [...]

By |25. mars 2024 | 17:53|

Helgihald um bænadaga og páska 2024

Skírdagur 28. mars Fermingarmessa kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarson þjóna. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir tónlistina. Organisti er Kristín Jóhannesdóttir. Föstudagurinn langi 29. mars Stabat Mater Dolorosa – María stóð við krossinn eftir Giovanni Battista Pergolesi (1710-1736) kl. 14:00. Kristín R. Sigurðardóttir og [...]

By |24. mars 2024 | 17:07|

Karlakaffi föstudaginn 22. mars

Komandi föstudag þann 22. mars verður karlakaffi í Fella-og Hólakirkju kl. 10 -11. Gestur okkar að þessu sinni er enginn annar en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður og formaður Miðflokksins. Að venju verður vínarbrauð og kaffi á boðstólnum. Gott samfélag og góðar umræður.

By |20. mars 2024 | 20:24|

Skráning í æskulýðsstarf

Hér er hægt að skrá í æskulýðsstarf Fella- og Hólakirkju.

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Lofgjörðarmessa 17. mars

14. mars 2024 | 13:55|Slökkt á athugasemdum við Lofgjörðarmessa 17. mars

Sunnudaginn 17. mars kl. 17:00 verður lofgjörðarmessa í Fella- og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson leiðir stundina og prédikar. Íris Rós Ragnhildardóttir leikur undir söng og leiðir tónlistina ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur. Verið hjartanlega velkomin. Verið [...]

Dýrfirðingamessa 10. mars

8. mars 2024 | 12:50|Slökkt á athugasemdum við Dýrfirðingamessa 10. mars

Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Pétur Ragnhildarson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar í Kirkjukór Dýrfirðinga leiða safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala í safnaðarheimilinu og er verðið á kaffi og [...]

Æskulýðsguðstþjónusta 3. mars

2. mars 2024 | 14:18|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðsguðstþjónusta 3. mars

Á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar, 3. mars, verður æskulýðsguðsþjónusta kl. 17:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg æskulýðsfulltrúa og fleiri leiðtogum úr barna- og æskulýðsstarfi Fella- og Hólakirkju. Íris Rós Ragnhildardóttir syngur og leiðir [...]

Góugleði þriðjudaginn 27. feb

25. febrúar 2024 | 13:56|Slökkt á athugasemdum við Góugleði þriðjudaginn 27. feb

Næsta þriðjudag verður ekki kyrrðarstund og eldri borgarastarf líkt og venjulega heldur verður hin árlega Góugleði Fella- og Hólakirkju um kvöldið. Dagskráin er spennandi og skemmtileg. Samveran hefst kl. 18:00 á fordrykk. Eftir það verður [...]

Go to Top