Þriðjudaginn 4. mars er kyrrðarstund og kirkjustarf aldraðra.
Kl. 12 er kyrrðarstund. Tónlist, hugleiðing og bæn.
Saltkjöt og baunir í tilefni sprengidagsins.
Kl. 13 hefst kirkjustarf aldraðra. Í dag verður BINGÓ!
Spil, spjall og handavinna. Framhaldssagan á sínum stað. Fyrirbænastund í lokin.