Guðsþjónusta og fundur með fermingabörnum og foreldrum þeirra. Kynnt verður fyrirkomulag fermingarfræðslunnar í vetur. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar ásamt sr. Guðmundi Karli Ágústssyni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Jóhann Örn Thorarensen leikur a fiðlu.

Pétur og Ásta taka á móti börnunum í sunnudagaskólann á sama tíma. Viktoría kemur í heimsókn og það verður líf og fjör.

Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir

Kaffi og djús eftir stundina

Verið velkomin