Eldriborgarastarf þriðjudaginn 30. apríl
Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista.

Gerðurbergskórinn skemmtir okkur í dag með léttum tónleikum.

Kaffiboð eftir tónleikana að hætti Jóhönnu og Kristínar.

Verið velkomin í gott og nærandi samfélag.