Sumarleyfi starfsfólks Fella-og Hólakirkju stendur fram yfir verslunarmannahelgi. Næsta guðsþjónusta verður því sunnudaginn 11. ágúst.

Kirkjan verður lokuð en alltaf er hægt að ná í starfsmenn í síma kirkjunnar 5573280.

Athugið að sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson, prestur, sinnir neyðarþjónustu í prestakallinu frá 1. júlí – 7. júlí og 25. júlí – 6. ágúst  vegna sumarleyfa presta kirkjunnar. Sr. Kristinn er í síma 869 1166.

Sumarleyfi presta Fella-og Hólakirkju eru sem hér segir:

Sóknarprestur, Guðmundur Karl Ágústsson, í sumarleyfi frá 24. júní – 6. ágúst. (Símí 896 4853).

Prestur, Jón Ómar Gunnarsson, í sumarleyfi frá 1.-7. júlí og 29. júlí – 11. ágúst.  (Sími 866 7917).