Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Boðið upp á súpu og brauð eftir stundina á vægu verði. Verslunin Logy setur upp búðina sína hjá okkur, nú er um að gera að gera góð kaup fyrir jólin. Verið hjartanlega velkomin í gott og nærandi samfélag. Hlökkum til að hitta ykkur.