Sameiginleg hausthátíð sunnudagaskólanna í Breiðholtsprestakalli hefst með fjölskylduguðsþjónustu sunnudaginn 6. september kl. 11:00.

Eftir guðsþjónustuna er hoppukastali og fjör.

Sr. Pétur Ragnhildarson og sr. Guðmundur Karl Ágústsson leiða stundina