Sumarforsíða2023-10-30T15:07:55+00:00

Ferming á Pálmasunnudag

Næsta sunnudag verður ferming kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson og sr. Pétur Ragnhildarson þjóna fyrir altari. Kór Fella- og Hólakirkju syngur og leiðir tónlistina. Organisti er Kristín Jóhannesdóttir. Fermingarnar eru alltaf hátíðlegt tímabil í kirkjunni og hlökkum við til þessarar stóru stundar í lífi fermingarbarnanna. Verið hjartanlega velkomin.

By |18. mars 2024 | 16:04|

Lofgjörðarmessa 17. mars

Sunnudaginn 17. mars kl. 17:00 verður lofgjörðarmessa í Fella- og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson leiðir stundina og prédikar. Íris Rós Ragnhildardóttir leikur undir söng og leiðir tónlistina ásamt Ragnhildi Ásgeirsdóttur. Verið hjartanlega velkomin. Verið hjartanlega velkomin.

By |14. mars 2024 | 13:55|

Dýrfirðingamessa 10. mars

Guðsþjónusta kl. 14:00. Sr. Pétur Ragnhildarson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar í Kirkjukór Dýrfirðinga leiða safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að guðsþjónustu lokinni verður kaffisala í safnaðarheimilinu og er verðið á kaffi og glæsilegu meðlæti aðeins kr. 2500,- fyrir 18 ára og eldri. Ekki verður hefðbundin messa kl. [...]

By |8. mars 2024 | 12:50|

Skráning í æskulýðsstarf

Hér er hægt að skrá í æskulýðsstarf Fella- og Hólakirkju.

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Æskulýðsguðstþjónusta 3. mars

2. mars 2024 | 14:18|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðsguðstþjónusta 3. mars

Á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar, 3. mars, verður æskulýðsguðsþjónusta kl. 17:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina ásamt Nönnu Birgisdóttur Hafberg æskulýðsfulltrúa og fleiri leiðtogum úr barna- og æskulýðsstarfi Fella- og Hólakirkju. Íris Rós Ragnhildardóttir syngur og leiðir [...]

Góugleði þriðjudaginn 27. feb

25. febrúar 2024 | 13:56|Slökkt á athugasemdum við Góugleði þriðjudaginn 27. feb

Næsta þriðjudag verður ekki kyrrðarstund og eldri borgarastarf líkt og venjulega heldur verður hin árlega Góugleði Fella- og Hólakirkju um kvöldið. Dagskráin er spennandi og skemmtileg. Samveran hefst kl. 18:00 á fordrykk. Eftir það verður [...]

Konudagsmessa 25. feb

21. febrúar 2024 | 14:27|Slökkt á athugasemdum við Konudagsmessa 25. feb

Næsta sunnudag verður konudagsmessa í Fella- og Hólakirkju kl. 17:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Karlar kórsins syngja og leiða safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Kaffi og konfekt eftir stundina [...]

Messa 18. feb

18. febrúar 2024 | 12:16|Slökkt á athugasemdum við Messa 18. feb

Sunnudaginn 18. feb verður messa í Fella- og Hólakirkju kl. 17:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju leiða tónlistina undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Verið hjartanlega [...]

Go to Top