Kvöldmessa 23. nóv
Næsta sunnudag er síðasti sunnudagur kirkjuársins og verður þá að venju kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Spectrum leiðir tónlistina undir stjórn Ingveldar Ýrar Jónsdóttur. Sönghópurinn hefur verið starfandi frá árinu 2003 og er ekki síst þekktur fyrir að flytja tónlist án undirleiks [...]
Kvöldmessa 16. nóv
Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Breiðholtsprestakalls leiða safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra kirkjunnar. Drífa Nadía Thoroddsen syngur einsöng. Meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. Verið hjartanlega velkomin.
Lofgjörðarmessa 9. nóv
Næsta sunnudag verður lofgjörðarmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Matti tónlistarstjóri og Íris Rós leiða tónlistina. Verið hjartanlega velkomin.
Opnunartími
Allra heilagra messa 2. nóv
Allra heilagra messa kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarka Geirdal. Friðrik Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri Fella- og Hólakirkju flytja hugljúfa íhugunartónlist eftir Friðrik Karlsson í [...]
Fjölskyldamessa 26. okt
Næsta sunnudag er fjölskyldumessa í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur og Hákon stýra stundinni og Íris Rós og Dagbjört leiða söng og tónlist. Eftir stundina fá börnin gefins blöðrudýr sem verða gerð á [...]
Lofgjörðarmessa kl. 20 og innsetningarmessa í Breiðholtskirkju
Næsta sunnudag verður stór dagur hjá okkur í Breiðholtsprestakalli. Dagurinn byrjar á messu kl. 11:00 í Breiðholtskirkju þar sem sr. Bjarki Geirdal verður settur í embætti prests í Breiðholtsprestakalli. Kl. 14:00 verður svo ensk messa [...]
Kvöldmessa 5. okt
Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Sunna Dóra Möller héraðsprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Spectrum leiðir tónlistina undir stjórn Ingveldar Ýrar Jónsdóttur. Sönghópurinn hefur verið starfandi frá árinu 2003 og er ekki [...]



