Sumarforsíða2025-11-25T20:28:13+00:00

Fjölskyldustund 25. janúar

Næsta sunnudag verður skemmtileg fjölskyldustund í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Það verður mikið sungið og slegið á létta strengi. Eftir stundina verður boðið upp á bakkelsi og djús. Allar fjölskyldur velkomnar.

By |23. janúar 2026 | 00:06|

Kvöldmessa 18. jan

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina og prédikar. Matti tónlistarstjóri leiðir tónlistina ásamt Írisi Rós og sönghóp. Verið hjartanlega velkomin.

By |14. janúar 2026 | 10:38|

Guðsþjónusta í Breiðholtskirkju 11. janúar

Næsta sunnudag verður ekki messa í Fella- og Hólakirkju heldur sameiginleg guðsþjónusta í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Prestur er sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og undirleikari Stefán H. Henrýsson. Messukaffi eftir stundina, verið hjartanlega velkomin. Kvöldmessurnar hefja aftur göngu sína í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 18. janúar en þá verður lofgjörðarmessa kl. [...]

By |6. janúar 2026 | 21:44|

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin þriðjudaga- fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14. Á mánudögum eftir samkomulagi.
Sími: 557-3280

Helgihald um jól og áramót í Fella- og Hólakirkju

23. desember 2025 | 18:41|Slökkt á athugasemdum við Helgihald um jól og áramót í Fella- og Hólakirkju

Kæru vinir, Sóknarnefnd, sóknarprestur og starfsfólk Fella- og Hólakirkju óska ykkur gleðilegra jóla og bjóða ykkur velkomin í aftansöng á aðfangadagskvöld og hátíðarmessur á jóladag og nýársdag í kirkjunni ykkar, Fella- og Hólakirkju.   Aðfangadagur [...]

Óskalagastund jólanna í Breiðholtskirkju

17. desember 2025 | 15:30|Slökkt á athugasemdum við Óskalagastund jólanna í Breiðholtskirkju

Næsta sunnudag verður ekki messa í Fella- og Hólakirkju. Í Breiðholtskirkju verður hins vegar sameiginleg helgistund fyrir báðar kirkjur sem nefnist óskalagastund jólanna. Þar ætlum við að syngja inn jólin kl 11:00. Sr. Bryndís Malla [...]

Jólasöngvar við kertaljós 14. des

9. desember 2025 | 15:32|Slökkt á athugasemdum við Jólasöngvar við kertaljós 14. des

Á þriðja sunnudegi í aðventu, 14. des kl. 20:00, verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. Þar verður hugljúf og jólatónlist í forgrunni sem sönghópurinn Raddadadda flytur [...]

Aðventustund barnanna 7. des

4. desember 2025 | 13:15|Slökkt á athugasemdum við Aðventustund barnanna 7. des

Á öðrum sunnudegi í aðventu, 7. des næstkomandi, verður aðventustund barnanna kl. 17:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina. Barnakór Hólabrekkuskóla leiðir söng undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur. Fiðlunemendur úr Tónskóla Sigursveins og Fellaskóla spila. Undirleikari er [...]

Go to Top