Sumarforsíða2025-11-25T20:28:13+00:00

Jólasöngvar við kertaljós 14. des

Á þriðja sunnudegi í aðventu, 14. des kl. 20:00, verður stund sem hefur fest sig í sessi undanfarin ár og nefnist Jólasöngvar við kertaljós. Þar verður hugljúf og jólatónlist í forgrunni sem sönghópurinn Raddadadda flytur undir stjórn Matta tónlistarstjóra. Sönghópinn skipa söngkonurnar Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir og Kristjana [...]

By |9. desember 2025 | 15:32|

Aðventustund barnanna 7. des

Á öðrum sunnudegi í aðventu, 7. des næstkomandi, verður aðventustund barnanna kl. 17:00. Sr. Pétur Ragnhildarson leiðir stundina. Barnakór Hólabrekkuskóla leiðir söng undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur. Fiðlunemendur úr Tónskóla Sigursveins og Fellaskóla spila. Undirleikari er Matti tónlistarstjóri kirkjunnar. Kveikt verður á Betlehemskertinu á aðventukransinum. Jólasveinn kemur í heimsókn og gefur [...]

By |4. desember 2025 | 13:15|

Aðventukvöld í Fella- og Hólakirkju 30. nóv

Á fyrsta sunnudegi í aðventu, 30. nóv kl. 20:00, verður aðventukvöld í Fella- og Hólakirkju. Kór Breiðholtsprestakalls, Lögreglukórinn og VÆB flytja jólatónlist undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra. Guðrún Hafsteinsdóttir flytur aðventuhugvekju. Sr. Pétur Ragnhildarson sóknarprestur leiðir stundina ásamt Steinunni Þorbergsdóttur djákna. Aðventukvöldið endar á samsöng við kertaljós eins og [...]

By |23. nóvember 2025 | 16:40|

Skráning í Fermingarfræðslu

Hér er hægt að skrá sig í fermingarfræðslu og velja fermingardag.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Opnunartími

Kirkjan er opin þriðjudaga- fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14. Á mánudögum eftir samkomulagi.
Sími: 557-3280

Kvöldmessa 23. nóv

20. nóvember 2025 | 12:52|Slökkt á athugasemdum við Kvöldmessa 23. nóv

Næsta sunnudag er síðasti sunnudagur kirkjuársins og verður þá að venju kvöldmessa kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson sóknarprestur þjónar fyrir altari og prédikar. Sönghópurinn Spectrum leiðir tónlistina undir stjórn Ingveldar Ýrar Jónsdóttur. Sönghópurinn hefur verið [...]

Kvöldmessa 16. nóv

13. nóvember 2025 | 11:35|Slökkt á athugasemdum við Kvöldmessa 16. nóv

Næsta sunnudag verður kvöldmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Sunna Dóra Möller þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Breiðholtsprestakalls leiða safnaðarsönginn undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra kirkjunnar. Drífa Nadía Thoroddsen [...]

Lofgjörðarmessa 9. nóv

6. nóvember 2025 | 12:41|Slökkt á athugasemdum við Lofgjörðarmessa 9. nóv

Næsta sunnudag  verður lofgjörðarmessa kl. 20:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Matti tónlistarstjóri og Íris Rós leiða tónlistina. Verið hjartanlega velkomin.

Allra heilagra messa 2. nóv

30. október 2025 | 00:19|Slökkt á athugasemdum við Allra heilagra messa 2. nóv

Allra heilagra messa kl. 20:00. Sr. Pétur Ragnhildarson prédikar og þjónar fyrir altari. Friðrik Karlsson gítarleikari og Matthías V. Baldursson tónlistarstjóri Fella- og Hólakirkju flytja hugljúfa íhugunartónlist eftir Friðrik Karlsson í bland við þekkta sálma [...]

Go to Top