Fréttir

Sumarleyfi í Fella-og Hólakirkju

Sumarleyfi starfsfólks Fella-og Hólakirkju stendur fram yfir verslunarmannahelgi. Næsta guðsþjónusta verður því sunnudaginn 9. ágúst. Kirkjan verður lokuð á tímabilinu, en prestar kirkjunnar sinna neyðarþjónustu. Sumarleyfi presta Fella-og Hólakirkju eru sem hér segir: Sóknarprestur, Guðmundur Karl Ágústsson, í sumarleyfi frá 15. júlí – 23. ágúst. (Símí 896 4853). Prestur, Jón Ómar Gunnarsson, í sumarleyfi frá 29. júní [...]

By |2020-06-23T12:53:14+00:0030. júní 2020 | 00:00|

Sameiginlegar gönguguðsþjónustur Breiðholtssafnaðana í júní.

Sameiginlegar gönguguðsþjónustur Breiðholtssafnaðana í júní. Guðsþjónustan hefst kl. 11. Sunnudaginn 14. júní guðsþjónusta kl. 11 Breiðholtskirkju. Gengið verður frá Fella og Hólakirkju kl.10.00. Sunnudaginn 21. júní guðsþjónusta kl. 11 Seljakirkju. Gengið frá Breiðholtskirkju kl. 10.00 Sunnudaginn 28. júní guðsþjónusta kl. 11 Fella og Hólakirkju. Gengið frá Seljakirkju kl. 10 Verið velkomin

By |2020-06-09T11:36:25+00:009. júní 2020 | 11:36|

Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudag kl. 11

Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudag kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Garđar Eggertsson syngur einsöng. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir. Verið velkomin

By |2020-05-27T11:02:10+00:0027. maí 2020 | 11:02|

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. sunnudaginn 24. maí

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Pétur Ragnhildarsson þjónar ásamt umsjónarfólki sunnudagaskólans, Mörtu og Ásgeiri. Arnhildur Valgarðsdóttir leikur undir. Svala Karólína Hrafnsdóttir píanónemandi flytur tónlist. Þetta er lokasamvera sunnudagaskólans. Verið hjartanlega velkomin

By |2020-05-19T11:24:48+00:0019. maí 2020 | 11:24|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 17. maí kl.11

Nú er komið að því að við megum bjóða fólki til kirkju með skýrum reglum sem við öll þekkjum. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 17. maí. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Reynir Þormar leikur á Saxafón. Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir. Marta og Ásgeir taka [...]

By |2020-05-15T08:59:11+00:0015. maí 2020 | 08:59|

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar 19. maí 2020 kl. 17.30

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar Fundurinn verður haldinn í  Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 19. maí kl. 17.30. Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf. Starfsskýrslur og starfsáætlanir um safnaðarstarfið kynntar. Reikningar kirkjunnar fyrir liðið ár og fjárhagsáætlun þessa árs lögð fram til samþykktar Önnur mál   Rétt til fundarsetu eiga allir þeir sem búa í prestakallinu og [...]

By |2020-05-07T13:21:58+00:007. maí 2020 | 13:21|

Útvarpsguðsþjónusta frá Fella-og Hólakirkja 10. maí kl.11

Sunnudaginn 10. mái nk. kl. 11 verður útvarpað frá guðsþjónustu í Fella-og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar og sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttir, einsöngavarar eru Inga J. Backmann, Garðar Eggertssson og Kristín R. Sigurðardóttir. Kristín Ingólfsdóttir er meðhjálpari. Við hvetjum alla til að hlusta á útsendinguna, enda er [...]

By |2020-05-06T11:13:02+00:007. maí 2020 | 10:58|