Fréttir

Sumarið í Fella- og Hólakirkju

Í júlí verður ekki helgihald á sunnudögum í Fella-og Hólakirkju. Engu að síður verða kyrrðarstundir alla miðvikudaga kl. 12 í Breiðholtskirkju og guðsþjónustur á sunnudögum kl. 11 í Seljakirkju. Fram að Verslunarmannahelgi er ekki hefðbundinn opnunartími í kirkjunni. Guðsþjónustur hefjast aftur í Fella- og Hólakirkju í ágúst og allt hefðbundið safnaðarstarf í september. Fylgist með [...]

By |2024-07-09T11:56:36+00:009. júlí 2024 | 11:54|

Göngumessa í Fella- og Hólakirkju 7. júlí

Næsta sunnudag, 7. júlí er göngumessa í Fella- og Hólakirkju. Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10:00 til messu í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar organista. Eftir stundina verður boðið uppá  messukaffi í safnaðarheimilinu. Allir eru velkomnir til guðsþjónustunnar, [...]

By |2024-07-04T23:13:58+00:004. júlí 2024 | 23:13|

Göngumessa í Seljakirkju 30. júní

Næsta sunnudag, 23. júní er göngumessa í Seljakirkju. Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 til messu í Seljakirkju kl. 11:00. Sr. Sigurður Már Hannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar, organista. Eftir stundina verður boðið uppá veglegt messukaffi. Allir eru velkomnir til guðsþjónustunnar, hvort sem þeir taka [...]

By |2024-06-28T16:32:08+00:0028. júní 2024 | 16:32|

Göngumessa í Fella- og Hólakirkju 23. júní

Næsta sunnudag, 23. júní er göngumessa í Fella- og Hólakirkju. Gengið verður frá Seljakirkju kl. 10:00 til messu í Fella- og Hólakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og sr. Sigurður Már Hannesson prédikar. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Arnhildar organista. Eftir stundina verður messukaffi. Gönguguðsþjónusturnar í Breiðholti eru orðnar [...]

By |2024-06-18T15:58:46+00:0018. júní 2024 | 15:58|

Göngumessa 16. júní í Seljakirkju

Næsta sunnudag, 16. júní er göngumessa í Seljakirkju. Gengið verður frá Breiðholtskirkju kl. 10:00 til guðsþjónustu í Seljakirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Tómasar Guðna organista. Eftir stundina verður veglegt kaffihlaðborð. Gönguguðsþjónusturnar í Breiðholti eru orðnar að áralangri hefð. Þetta eru góðar og uppbyggilegar [...]

By |2024-06-18T16:05:16+00:0012. júní 2024 | 13:57|

Göngumessa 9. júní – Gleðisveitin spilar.

Næsta sunnudag, 9. júní er fyrsta gönguguðsþjónusta sumarsins hjá söfnuðunum í Breiðholti. Gengið verður frá Fella- og Hólakirkju kl. 10:00 til guðsþjónustu í Breiðholtskirkju kl. 11:00. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og prédikar. Gleðisveitin sívinsæla með Perlu Magnúsdóttur í forsvari leiðir safnaðarsönginn og flytur tónlistaratriði. Gleðisveitin er kirkjugestum í Fella- og Hólakirkju vel kunnug [...]

By |2024-06-05T16:23:11+00:005. júní 2024 | 16:17|

Messa á sjómannadaginn 2. júní

Næsta sunnudag verður messa kl. 17:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Fella- og Hólakirkju syngja og leiða tónlistina undir stjórn Arnhildar organista. Garðar Eggertsson syngur einsöng. Sálmar og sjómannalög. Verið hjartanlega velkomin.

By |2024-05-31T11:49:39+00:0030. maí 2024 | 15:52|

Karlakaffi 31. maí

Þá er komið að síðasta karlakaffinu fyrir sumarfrí en það verður næsta föstudag, þann 31. maí kl. 10:00. Þar sem að þetta er daginn fyrir forsetakosningarnar fáum við aftur til okkar Ólaf Þ. Harðarson prófessor emeritus í stjórnmálafræði. Hann er flestum landsmönnum kunnur eftir fjölmargar kosningavökur í sjónvarpinu og ýmsar greiningar á stöðu mála í stjórnmálunum í [...]

By |2024-05-30T15:50:47+00:0030. maí 2024 | 15:50|

Messuhlé næsta sunnudag

Sunnudaginn 26. maí verður ekki messa í Fella- og Hólakirkju. Breiðhyltingum er bent á að sækja messu í Seljakirkju kl. 11:00. Næsta messa verður því á sjómannadaginn, sunnudaginn 2. júní kl. 17:00.  

By |2024-05-22T16:24:24+00:0022. maí 2024 | 16:24|

Ferming á hvítasunnudag og sameiginleg stund í Breiðholtskirkju

Á hvítasunnudag, 19. maí næstkomandi, verður fermingarmessa kl. 11:00 í Fella- og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar fyrir altari og kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organisti er Kristín Jóhannesdóttir. Í athöfninni fermast síðustu tvö börnin í prestakallinu þetta vorið og óskum við þeim og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju.   Kl. 14:00 verður hátíðarguðsþjónusta í [...]

By |2024-05-16T14:31:35+00:0015. maí 2024 | 21:29|
Go to Top