Fréttir

Haustferð eldriborgara ÞRIÐJUDAGINN 24. september

Haustferð eldriborgara ÞRIÐJUDAGINN 24. september Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12:00 áætluð heimkoma kl: 16:30   Ferðinni er heitið á eina sveppabú landsins FLÚÐASVEPPI. Þar fáum við að kynnast hvernig sveppir eru ræktarðir og gæðum okkur að sælkerahlaðborði að hætti sveppabænda. Skráning í kirkjunni s.557 3280 verð 5500 kr.

By |2019-09-19T11:07:25+00:0019. september 2019 | 11:06|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 17.september

Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina.  Félagsstarfið byrjar kl. 13. Gestur okkar er Félagsfræðingurinn og borgarfulltrúinn Egill Þór Jónsson sem býr og starfar í Breiðholti. Verið velkomin í gott og nærandi samfélag.

By |2019-09-15T15:31:58+00:0015. september 2019 | 15:31|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 8. september

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 Sr. Jón Ómar þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Arnhildur Valgarðsdóttir. Reynir Þormar leikur á saxafón. Líf og fjör verður í sunnudagaskólanum. Kirkjuvörður og meðhjálpari, Jóhanna Freyja. Kaffisopi eftir stundina Verið velkomin

By |2019-09-04T11:16:56+00:003. september 2019 | 10:29|

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 1 september kl. 11

Sunnudaginn 1.september hefst barnastarfið aftur eftir sumarfrí. Við byrjum af krafti á fjölskylduguðsþjónustu kl. 11.00. Það verður mikil hátíð, söngur og gleði Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson, en með honum verða Marta og Ásgeir leiðtogar æskulýðsstarfsins. Verið öll velkomin

By |2019-08-27T13:53:14+00:0027. ágúst 2019 | 13:53|

Helgistund sunnudaginn 25. ágúst kl. 20.00

Helgistund að kvöldi kl. 20.00. Kristín Kristjánsdóttir þjónar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffisopi eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin

By |2019-08-20T20:20:24+00:0020. ágúst 2019 | 20:20|