Fréttir

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudag 2. feb kl. 11:00

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sr. Guðmundar Karls, Mörtu og Ásgeirs. Arnhildur Valgarðsdóttir sinnir tónlistinni. Svala Karolína Hrafnsdóttir tónlistanemi spilar á píanó. Verið velkomin. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffisopi eftir stundina

By |2020-01-28T09:28:17+00:0028. janúar 2020 | 09:28|

Karlakaffi föstudag 31. janúar frá kl. 10 – 11:30

Við byrjum aftur með karlakaffið okkar vinsæla nk. föstudag og bjóðum upp á kaffisopa og vínabrauð. Gestur okkar er Ómar Smárason  frá KSÍ. Ómar ætlar að segja frá landsliðinu okkar, stórmótum og umspili. Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti ykkur

By |2020-01-27T10:24:19+00:0027. janúar 2020 | 10:24|

Eldriborgarastarf þriðjdaginn 21. janúar

Kyrrðarstund kl.12. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldriborgara hefst kl. 13. Matthías Harðarson heldur orgeltónleika. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag. Skráning er hafin á þorrablót eldriborgarastarfsins þriðjudaginn 28. janúar nk.

By |2020-01-17T12:55:52+00:0017. janúar 2020 | 12:55|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. janúar kl. 11

Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðssdóttur organista. María Björk Jónsdóttir syngur einsöng. Sunudagaskólinn á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Verið velkomin

By |2020-01-15T11:26:59+00:0014. janúar 2020 | 10:08|

Fjölskyldumessa sunnudaginn 12. janúar

Fyrsta messa ársins er Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sr. Jóns Ómars, Mörtu og Ásgeirs. Við byrjum af krafti og það verður söngur, gleði og gaman. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Allir eru velkomnir. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffi og djús eftir stundina.

By |2020-01-07T10:35:46+00:007. janúar 2020 | 10:35|

Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir árið sem er liðið. Fyrsta guðsþjónusta nýs árs byrjar með fjölskyldumessu þann 12. janúar nk. Eldriborgarastarfið byrjar þriðjudaginn 14. janúar.  

By |2020-01-03T10:59:09+00:003. janúar 2020 | 10:59|

Helgihald um áramót

Helgihald kirkjunnar á hátíðum skipar mikilvægan sess í jólahaldi fjölmargra fjölskyldna. Að venju verður helgihald áramótanna sem hér segir: Gamlársdagur 31. desember: Aftansöngur kl. 18. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og prédikar, kór kirkjunnar syngur. Gyrðir Viktorsson syngur einsöng og Reynir Þormar spilar á saxafón. Nýársdagur 1. janúar 2020: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Guðmundu Karl [...]

By |2019-12-27T10:30:27+00:0027. desember 2019 | 10:30|