Sumarforsíða2019-05-29T11:25:03+00:00

Í tilefni af samkomubanni

Hvað er í boði? Fella-og Hólakirkja verður opin á skrifstofutíma, virka daga frá kl. 10-14 og á sunnudögum frá kl. 11-12. Fólki er velkomið að koma í kirkjuna og eiga þar sína persónulegu stund með Guði eða fá fyrirbæn, sé þess óskað. Prestar kirkjunnar og djákni verða á vaktinni til [...]

By |17. mars 2020 | 11:01|

Félagsstarf eldri borgara nk. þriðjudag 10. mars fellur niður.

Í ljósi leiðbeininga landlæknis fyrir eldriborgara og fólk í áhættuhópum höfum við ákveðið að fella niður opið hús eldri borgara n.k. þriðjudag. Eftir sem áður verður kyrrðarstund í hádeginu kl. 12. Annað safnaðarstarf verður samkvæmt áætlun. Við hvetjum fólk sérstaklega til fylgja leiðbeiningum landlæknis fyrir viðkvæma hópa.

By |8. mars 2020 | 15:17|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Tónlistarmessa barnanna sunnudaginn 8. mars kl. 11

4. mars 2020 | 09:02|Slökkt á athugasemdum við Tónlistarmessa barnanna sunnudaginn 8. mars kl. 11

Guðsþjónusta sunnudaginn 8.mars klukkan 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar ásamt Mörtu Andresdóttur og Ásgeiri Ólafssyni. Barnakór Hólabrekkuskóla og fiðlunemendur úr Tónskóla Sigursveins flytja tónlist undir stjórn Diljár Sigursveinsdóttur. Meðleikari Arnhildur organisti. Meðhjálpari Helga Björg [...]

Karlakaffi kl. 10 – 11:30

28. febrúar 2020 | 06:52|Slökkt á athugasemdum við Karlakaffi kl. 10 – 11:30

Föstudaginn 28. febrúar Frá kl. 10 - 11.30 Má bjóða þér í kaffi og vínabrauð, spjall og samveru. Gestur okkar að þessu sinni er Oddur Sigurðsson Jöklafræðingur. Láttu sjá þig  við tökum hlýlega á móti [...]

Æskulýðsguðsþjónusta sunnudag 1. mars kl. 20

25. febrúar 2020 | 09:57|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðsguðsþjónusta sunnudag 1. mars kl. 20

Æskulýðsguðsþjónusta kl. 20 sunnudagskvöld 1. mars Sr. Pétur Ragnhildarsson leiðir stundina auk leiðtoga og ungmenna úr æskulýðstarfinu. Dúettinn Haf er með tónlistaratriði. Veitingar eftir stundina. Allir eru velkomnir. Bjóðum sérstaklega fermingabörnum og fjölskyldum þeirra.

Vígsla æskulýðsprests: Pétur Ragnhildarson

25. febrúar 2020 | 09:41|Slökkt á athugasemdum við Vígsla æskulýðsprests: Pétur Ragnhildarson

Pétur Ragnhildarson, æskulýðsfulltrúi Fella og Hólakirkju til margra ára verður vígður til prests nk. sunnudag 1. mars kl. 11 í Dómkirkjunni.  Af því tilefni verður ekki guðsþjónusta um morguninn. Pétur útskrifaðist með embættispróf í guðfræði [...]