Sumarforsíða2019-05-29T11:25:03+00:00

Guðsþjónusta kl. 11 sunnudag 24.nóvember tileinkuð eldriborgurum

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11:00 Guðsþjónustan er tileinkuð eldriborgurum. Sr. Svavar Stefánsson predikar, sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar ásamt Kristínu Kristjánsdóttur djákna. Gerðubergskórinn syngur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Veitingar eftir stundina. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeirs. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir Verið velkomin    

By |19. nóvember 2019 | 09:29|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 19. nóvember

Við byrjum með kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Boðið upp á súpu og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldriborgara kl. 13. Gestur okkar er Una Margrét Jónsdóttir dagskrágerðakona á Rás 1. Una Margrét gaf nýverið út bókina Gull­öld reví­unn­ar. Í bókinni er sagt [...]

By |14. nóvember 2019 | 11:04|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Eldriborgarastarf þriðjudag 12. nóv

10. nóvember 2019 | 16:11|Slökkt á athugasemdum við Eldriborgarastarf þriðjudag 12. nóv

Það verður mikið fjör hjá okkur í eldriborgarastarfinu í dag en við byrjum með kyrrðarstund kl. 12. Síðan verður boðið uppá gamaldags kótilettur í raspi og meðlæti á vægu verði eftir stundina Söngskemmtun kl. 13:00  [...]

Allra heilagra messa og heimsókn vígslubiskups

1. nóvember 2019 | 10:59|Slökkt á athugasemdum við Allra heilagra messa og heimsókn vígslubiskups

Messa  og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson, þjónar og prédikar, ásamt sr. Guðmundir Karli Ágústssyni og sr. Kristjáni Björnssyni, vígslubiskupi. Bjargey Birgisdóttir, leikur á fiðlu og Hulda Jónsdóttir syngur einsöng. Kór kirkjunnar leiðir [...]