Sumarforsíða2019-05-29T11:25:03+00:00

Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudag kl. 11

Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudag kl. 11. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Garđar Eggertsson syngur einsöng. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Meðhjálpari Helga Björg Gunnarsdóttir. Verið velkomin

By |27. maí 2020 | 11:02|

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. sunnudaginn 24. maí

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Pétur Ragnhildarsson þjónar ásamt umsjónarfólki sunnudagaskólans, Mörtu og Ásgeiri. Arnhildur Valgarðsdóttir leikur undir. Svala Karólína Hrafnsdóttir píanónemandi flytur tónlist. Þetta er lokasamvera sunnudagaskólans. Verið hjartanlega velkomin

By |19. maí 2020 | 11:24|

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 17. maí kl.11

Nú er komið að því að við megum bjóða fólki til kirkju með skýrum reglum sem við öll þekkjum. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 sunnudaginn 17. maí. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson þjónar og predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Reynir Þormar leikur á Saxafón. Meðhjálpari Helga Björg [...]

By |15. maí 2020 | 08:59|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar 19. maí 2020 kl. 17.30

7. maí 2020 | 13:21|Slökkt á athugasemdum við Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar 19. maí 2020 kl. 17.30

Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólasóknar Fundurinn verður haldinn í  Fella- og Hólakirkju þriðjudaginn 19. maí kl. 17.30. Á dagskrá fundarins verða lögbundin aðalfundarstörf. Starfsskýrslur og starfsáætlanir um safnaðarstarfið kynntar. Reikningar kirkjunnar fyrir liðið ár og fjárhagsáætlun [...]

Útvarpsguðsþjónusta frá Fella-og Hólakirkja 10. maí kl.11

7. maí 2020 | 10:58|Slökkt á athugasemdum við Útvarpsguðsþjónusta frá Fella-og Hólakirkja 10. maí kl.11

Sunnudaginn 10. mái nk. kl. 11 verður útvarpað frá guðsþjónustu í Fella-og Hólakirkju. Sr. Pétur Ragnhildarson þjónar og sr. Jón Ómar Gunnarsson predikar. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttir, einsöngavarar eru Inga J. Backmann, [...]

Nýjir tímar

6. maí 2020 | 10:57|Slökkt á athugasemdum við Nýjir tímar

Þann 4. mái sl. var ýmsum takmörkunum aflétt sem hefur það í för með sér að við getum opnað á ný ýmsa liði safnaðarstarfsins. Í maí verður eftirfarandi starf í boði: Kyrrðarstund á þriðjudögum kl. [...]

Helgihald um bænadaga og páska á facebook.

13. apríl 2020 | 09:15|Slökkt á athugasemdum við Helgihald um bænadaga og páska á facebook.

Á þessum páskum var helgihald ekki með hefðbundum hætti í Fella-og Hólakirkju frekar en annars staðar. Á skírdag, föstudaginn langa og páskadag var streymt frá helgistundum í kirkjunni á facebook. Hægt er að horfa á [...]