Forsíða 2018-09-11T11:06:21+00:00
Design

Sunnudagar

Guðsþjónusta og barnastarf alla sunnudaga kl. 11.

Options

Eldri borgarar

 Alla þriðjudaga kl. 13 – 16

Design

Æskulýðsstarf

Frá 1. bekk og upp í 10. bekk.
Smelltu hér.

Options

Fermingarfræðsla

Viltu vera með? Skráning er hafin
Smelltu hér.

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 25. september

Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð. Haustferð eldriborgara verður farinn kl. 13:00. Allar upplýsingar í síma 557 3280. Nauðsynlegt er að skrá sig. 

By | 23. september 2018 | 11:49|

Messa og barnastarf sunnudaginn 23. september kl. 11:00

Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Meðhjálpari Jóhanna Freyja Björnsdóttir. Kaffi og djús eftir stundina. Bangsadagur hjá Mörtu og Ásgeiri í sunnudagaskólanum.

By | 19. september 2018 | 10:11|

Félagsstarf eldri borgara þriðjudaginn 18. september

Kyrrðarstund kl. 12:00 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina. Félagsstarf eldriborgara byrjar kl. 13:00. Við fáum góðan gest til okkar rithöfundurinn Bjarni Harðarson les upp úr bók sinni Í Skugga Drottins. Verið hjartanlega velkomin

By | 16. september 2018 | 16:07|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrána

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Smelltu hér

Opnunartími

Kirkjan er opin mánudaga - fimmtudaga kl. 9-15 og föstudaga kl. 9 - 14.
Sími: 557-3280

Messa og barnastarf sunnudaginn 16. september kl. 11:00

11. september 2018 | 16:07|Slökkt á athugasemdum við Messa og barnastarf sunnudaginn 16. september kl. 11:00

Sr. Jón Ómar Gunnarsson þjónar og predikar. Fermt verður í messunni. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Reynir Þormar spilar á saxafón. Meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir Kaffi og djús eftir stundina. Verið hjartanlega velkomin

Fermingar – Confirmation

11. september 2018 | 11:22|Slökkt á athugasemdum við Fermingar – Confirmation

Fermingarstarfið í Fella-og Hólakirkju hefst í september á kynningarfundi í safnaðarheimilinu fyrir væntanleg fermingarbörn þann 19. september. Eiga fermingarbörn þá að mæta á kynningarfundi í kirkjunni með skólafélögum sínum sem hér segir: […]

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 11. september

9. september 2018 | 21:08|Slökkt á athugasemdum við Eldriborgarastarf þriðjudaginn 11. september

Kyrrðastund kl. 12:00. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Félagsstarf eldriborgara kl. 13:00 við höldum áfram að huga að heilsu og hreyfingu. Inga Björk Sveinsdóttir fræðir okkur um Qigong sem er mjög áhugavert. [...]

Barnastarfið hefst að nýju

5. september 2018 | 13:20|Slökkt á athugasemdum við Barnastarfið hefst að nýju

Barna-og æskulýðsstarf Fella-og Hólakirkju hefst fimmtudaginn 13. september n.k. Þá er börnum í 1-4. bekk boðið að koma í vinadeild kl. 15-16 og börnum í 5.-7. bekk boðið að koma í Leikjafjör kl. 17-18, umsjón með [...]