KÆRU FORELDRAR

Foreldramorgnar eru alla fimmtudaga kl. 10-12 í Safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Boðið er upp á kaffi og meðlæti og notarlega samveru. Foreldramorgnar eru samverur foreldra og barna þar sem foreldrar geta átt góða stund saman með börnum sínu. Í safnaðarsalnum er notarleg aðstaða til að koma saman og nóg pláss fyrir börnin til að leika sér.   Umsjón og ábyrgð á starfinu hafa Kristín Ingólfsdóttir og Jóhanna Freyja Björnsdóttir báðar hafa þær áralanga reynslu af uppeldi og ummönnun barna.

Við bjóðum ykkur að velkomin á foreldramorgna í Fella- og Hólakirkju og hlökkum til að eiga með ykkur ánægjulegar stundir

images (2)