Fréttir

Bleik messa sunnudaginn 13. október kl. 11 og sunnudagaskóli.

Bleik messa sunnudaginn 13. október. Sr. Jón Ómar Gunnnarsson ásamt Kristínu Kristjánsdóttur þjóna og predika. Kirkjan tekur þátt í átaki Bleiku Slaufunar til stuðnings Krabbameinsrannsóknum og höldum Bleika messu. Hvetjum alla að mæta í bleiku. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Sunnudagaskólinn á sama tíma í umsjá Mörtu og Ásgeiri. Þar verður gleði [...]

By |2019-10-08T09:27:56+00:008. október 2019 | 09:22|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 8. október

Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Súpa og brauð eftir stundina á vægu verði. Gestur okkar í dag er Arnþrúður Ösp Karlsdóttir söngkona. Verið velkomin í gott og gefandi samfélag.

By |2019-10-06T19:24:09+00:006. október 2019 | 19:24|

Haustferð eldriborgara ÞRIÐJUDAGINN 24. september

Haustferð eldriborgara ÞRIÐJUDAGINN 24. september Lagt af stað frá kirkjunni kl. 12:00 áætluð heimkoma kl: 16:30   Ferðinni er heitið á eina sveppabú landsins FLÚÐASVEPPI. Þar fáum við að kynnast hvernig sveppir eru ræktarðir og gæðum okkur að sælkerahlaðborði að hætti sveppabænda. Skráning í kirkjunni s.557 3280 verð 5500 kr.

By |2019-09-19T11:07:25+00:0019. september 2019 | 11:06|

Eldriborgarastarf þriðjudaginn 17.september

Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stundina.  Félagsstarfið byrjar kl. 13. Gestur okkar er Félagsfræðingurinn og borgarfulltrúinn Egill Þór Jónsson sem býr og starfar í Breiðholti. Verið velkomin í gott og nærandi samfélag.

By |2019-09-15T15:31:58+00:0015. september 2019 | 15:31|