Guðsþjónusta og sunnudagskóli

Á fyrsta sunnudegi eftir páska, þann 15.apríl verður guðþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennansafnaðarsöng. Kórstjóri og organisti er Lenka Mátéová.

Á fyrsta sunnudegi eftir páska, þann 15.apríl verður guðþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennansafnaðarsöng. Kórstjóri og organisti er Lenka Mátéová.

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir og Ingvi Örn Þorsteinsson. Við heyrum biblíusögudagsins, syngum og förum í leik.

Verið öll velkomin

By | 2007-04-10T12:07:14+00:00 10. apríl 2007 | 12:07|