Sumardagurinn fyrsti, 19. apríl

Sumardagurinn fyrsti, 19.apríl n.k., verður haldinn hátíðlegur í Efra-Breiðholti með fjölbreyttri fjöldskylduhátíð. Dagskráin hefst á fjölskyldumessu í Fella – og Hólakirkju kl. 13.30.

Sumardagurinn fyrsti, 19.apríl n.k., verður haldinn hátíðlegur í Efra-Breiðholti með fjölbreyttri fjöldskylduhátíð. Dagskráin hefst á fjölskyldumessu í Fella – og Hólakirkju kl. 13.30. Umsjón hefur Ragnhildur Ásgeirsdóttir, djákni. Organisti er Lenka Mátéová, kantor. Eftir helgistundina verður gengið í skrúðgöngu að Miðbergi, þar sem hátíðarhöldin halda áfram. Nánari upplýsingar um dagskrá dagsins má finna hér.

By | 2017-02-02T13:02:16+00:00 17. apríl 2007 | 16:07|