Guðsþjónusta fellur niður í Fella-og Hólakirkju sunnudaginn 13.maí vegna vorferðar starfsfólks. Kirkjurnar í Breiðholti taka á móti kirkjugestum Fella- og Hólakirkju.