Sunnudaginn 30.september, sem er 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson.

Sunnudaginn 30.september, sem er 17. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Guðspjallstexti dagsins er úr 2.kafla Masrkúsarguðspjalls, vers 14-28

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Biblíusaga, söngur og kirkjubrúðurnar koma í heimsókn. Afmælisbörn mánaðarins fá afmælisgjöf frá kirkjunni. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir og Ingvi Örn Þorsteinsson

Eftir stundina er boðið upp á súpu og brauð í safnaðarheimili kirkjunnar.

Verið öll velkomin