Sunnudagurinn 9. des. – 2. sd. í aðventu

Að þessu sinni verða það félagar í íþróttafélaginu Leikni sem tendra ljósin á aðventukransinum.

Nú á sunnudaginn er guðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Guðnýjar Einarsdóttur, kantors kirkjunnar. Félagar úr íþróttafélaginu Leikni munu tendra annað ljósið á aðventukransinum og einnig lesa lestra. Allir hjartanlega velkomnir – og að sjálfsögðu Leiknisfélagar sérstaklega!

Sunnudagaskóli á sama tíma.

By | 2007-12-05T10:19:05+00:00 5. desember 2007 | 10:19|