verður fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson, organisti Guðný Einarsdóttir. Listasmiðjan Litróf, syngur, dansar og leiðir almennan söng. Fjölbreytt og skemmtileg stund og allir velkomnir.