Aðalsafnaðarfundur Fella- og Hólabrekkusókna verður haldinn þriðjudaginn 8.apríl kl. 20.00 í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.< ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />

Rétt til fundarsetu eiga allir íbúar í Fella- og Hólahverfi sem skráðir eru í þjóðkirkjuna.

< ?xml:namespace prefix = st1 ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:smarttags" />Sóknarnefndir Fella-og Hólabrekkusókna