Sunnudaginn 10. ágúst, sem er 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður helgistund í kirkjunni kl.20.00.

Prestur er sr. Svavar Stefánsson og Raghildur Ásgeirsdóttir, djákni, þjónar með honum og flytur hugleiðingu. Organisti er Guðný Einarsdóttir

Sunnudaginn 10. ágúst, sem er 12. sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður helgistund í kirkjunni kl.20.00.

Prestur er sr. Svavar Stefánsson og Raghildur Ásgeirsdóttir þjónar með honum og flytur hugleiðingu. Organisti er Guðný Einarsdóttir og kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng.

Guðspjallstexti dagsins er frásagan af því þegar Jesús læknar daufan og málhaltan mann úr Markúsarguðspjalli, kafla 7,vers 31-37.

Verið hjartanlega velkomin