Sunnudaginn 17.ágúst er kvöldguðsþjónusta kl. 20. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson, en þetta kveðjumessa sr. Guðmundar sem fer nú í árs námsleyfi. Með honum þjónar Sigríður Rún Tryggvadóttir, æskulýðsfulltrúi.

Tónlistarflytjendur eru Dóra Hrund Gísladóttir og Inga María Backman.

Sunnudaginn 17.ágúst er kvöldguðsþjónusta kl. 20. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústsson, en þetta kveðjumessa sr. Guðmundar sem fer nú í árs námsleyfi. Með honum þjónar Sigríður Rún Tryggvadóttir, æskulýðsfulltrúi.

Tónlistarflytjendur eru Dóra Hrund Gísladóttir og Inga María Backman. Þær eru báðar nemdendur Ólafs Elíassonar, píanóleikara og hyggjast ljúka burtfararprófi í píanóleik núna í haust.

Eftir stundina verður boðið upp á kaffi

Guðspjallstexti dagsins er um Miskunnsama samverjann, úr Lúkasarguðspjalli kafla 10, vers 23-37, þar sem spurt er hinnar stóru spurningar; hvernig öðlast ég eilíft líf?