Sunnudaginn 14.september, sem er 17.sunnudagur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson

Sunnudaginn 14.september, sem er 17.sunnudagaur eftir þrenningarhátíð, verður guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 11. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og félagar úr kór Fella-og Hólakirkju leiða almennan safnaðarsöng. Messuþjónn er Vilhjálmur Grímsson og meðhjálpari Kristín Ingólfsdóttir.

Sunnudagaskóli verður á sama tíma. Við fáum að kíkja í fjársjóðskistuna, heyrum biblíusögu dagsins og kirkjumýslurnar Mýsla og Músapési koma í heimsókn. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir og Þórey Dögg Jónsdóttir

Boðið er upp á kaffi eftir stundina

Verið öll velkomin