Sunnudaginn 30.nóvember kl. 20.00 verður aðventukvöld hér í kirkjunni. Dagskráin verður fjölbreytt og hátíðleg. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar flytur hugleiðingu. Ásdís Arnalds, sópran syngur ásamt kór kirkjunnar.

Sunnudaginn 30.nóvember kl. 20.00 verður aðventukvöld hér í kirkjunni. Dagskráin verður fjölbreytt og hátíðleg. Ragnar Þorsteinsson, fræðslustjóri Reykjavíkurborgar flytur hugleiðingu. Ásdís Arnalds, sópran syngur ásamt kór kirkjunnar. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Listasmiðjan Litróf kemur fram og börn úr æskulýðsfélagi kirkjunnar lesa ritningarlestur. Lúðrasveit verkalýðsins flytur jólalög fyrir utan kirkjudyr frá kl. 19.30.

Eftir stundina er boðið upp á veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar

Verið velkomin