Sunnudaginn 14. desember, sem er 3. sunnudagur í aðventu, verður guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Úlfar Guðmundsson, fyrirverandi sóknarprestur og prófastur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svavari Stefánssyni, sr. Þórhildi Ólafs og Ragnhildi Ásgeirsdóttur, djákna. Eldri borgarar

Sunnudaginn 14. desember, sem er 3. sunnudagur í aðventu, verður guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Úlfar Guðmundsson, fyrirverandi sóknarprestur og prófastur, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Svavari Stefánssyni, sr. Þórhildi Ólafs og Ragnhildi Ásgeirsdóttur, djákna. Eldri borgarar tendra ljósið á aðventukransinum og lesa ritningalestra. Gerðuberskórinn, undir stjórn Kára Friðrikssonar, syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Undirleikari er Árni Ísleifsson.

Eftir stundina er boðið upp á kaffi og meðlæti.

Verið öll velkomin