Sunnudaginn 21. desember, sem er 4.sunnudagur í aðventu gefst kirkjugestum tækifæri til að eiga rólega stund við kertaljós í aðdraganda hátíðar. Sungnir verða jólasálmar og á milli lesnir textar úr Biblíunni sem tengjast atburðum jólanna. Stundin hefst kl 11.

Sunnudaginn 21. desember, sem er 4.sunnudagur í aðventu gefst kirkjugestum tækifæri til að eiga rólega stund við kertaljós í aðdraganda hátíðar. Sungnir verða jólasálmar og á milli lesnir textar úr Biblíunni sem tengjast atburðum jólanna. Stund fyrir alla fjölskylduna. Umsjón sr. Svavar Stefánsson. Hilmar Örn Agnarsson velur lögin og leikur undir á orgelið. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu og Halldís Ólafsdóttir syngur. Kór Fella-og Hólakirkju, undir stjórn Ásdísar Arnalds leiðir almennan safnaðarsöng.

Verið öll hjartanlega velkomin