Sunnudaginn 1.febrúar er fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Við kíkjum í fjársjóðskistuna og heyrum biblíusögu dagsins, kirkjubrúðurnar koma í heimsókn og Listasmiðjan Litróf kemur fram

Sunnudaginn 1.febrúar er fjölskylduguðsþjónusta kl 11. Við kíkjum í fjársjóðskistuna og heyrum biblíusögu dagsins, kirkjubrúðurnar koma í heimsókn og Listasmiðjan Litróf kemur fram undir stjórn Ragnhildar Ásgeirsdóttur, djákna. Öll börn fá límmiða í fjársjóðsbókina fyrir mætingu. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs sem leiðir stundina ásamt Sigríði Rún, æskulýðsfulltrúa. Um tónlist sjá Ragnhildur og Ingvi Örn.< ?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" />

Eftir stundina er boðið upp á kaffi og djús

Verið öll innilega velkomin