Á konudaginn, sunnudagskvöldið 22. febrúar kl. 20, verður mikið tónlistarkvöld hér í Fella-og Hólakirkju, þar sem Herbert Guðmundsson og fleira tónlistarfólk mun koma fram.

Á konudaginn, sunnudagskvöldið 22. febrúar kl. 20, verður mikið tónlistarkvöld hér í Fella-og Hólakirkju, þar sem Herbert Guðmundsson og fleira tónlistarfólk mun koma fram. Herbert Guðmundsson og hljómsveit hans munu flytja lög af nýjum geisladiski ,,Spegill sálarinnar”. Auk hans mun Gospelkór Grafarvogskirkju syngja undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar og sönghópur undir stjórn Hilmars Arnar Agnarsson koma fram. Sannkallað Gospel-kvöld. Góð skemmtun, ókeypis aðgangur og frábært tónlistarkvöld á konudaginn í Fella- og Hólakirkju.

Verið innilega velkom