Sunnudaginn 29.mars verður fermingarmessa hjá Hólabrekkusókn kl. 11.00. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Kór Fella-og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Organisti og kórstjóri er Guðný Einarsdóttir, kantor.

Nöfn fermingabarna er að finna hér

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma.

Sunnudaginn 29.mars verður fermingarmessa hjá Hólabrekkusókn kl. 11.00. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Kór Fella-og Hólakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Jón Hafsteinn Guðmundsson leikur á trompet. Organisti og kórstjóri er Guðný Einarsdóttir, kantor.

Sunnudagaskóli fer fram á sama tíma. Biblíusaga, söngur og við ætlum að föndra fallega páskaungi til að setja á greinarnar okkar. Umsjón hafa Sigríður Rún Tryggvadóttir og Ingvi Örn Þorsteinsson.