Sunnudaginn 19. apríl, sem er fyrsti sunnudagur eftir páska, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Um tónlistina sér Þorvaldur Halldórsson.

Sunnudagaskólinn tekur þátt í sameiginlegum sunnudagskóla kirknanna í Breiðholti sem haldinn verður í Seljakirkju kl. 11.00.

Sunnudaginn 19. apríl, sem er fyrsti sunnudagur eftir páska, verður guðsþjónusta kl. 11.00. Prestur er sr. Svavar Stefánsson. Um tónlistina sér Þorvaldur Halldórsson.

Boðið er upp á djús og kaffi eftir stundina.

Sunnudagaskólinn tekur þátt í sameiginlegum sunnudagskóla kirknanna í Breiðholti sem haldinn verður í Seljakirkju kl. 11.00. Um stundina sjá sr. Valgeir Ástráðsson og sr. Ólafur Jóhann frá Seljakirkju, Nína frá Breiðholtskirkju og Þórey Dögg frá Fella-og Hólakirkju. Boðið er upp á pylsur eftir stundina.